Kökur eru notaðar í því skyni að bæta þjónustuna á vefsvæðinu. Notkun á kökum er engin ógn við öryggi þitt þegar þú notar vefsvæðið. Hvaða kökur notum við?

Skylanders tölvuleikurinn

Hefur þú heyrt um SKYLANDERS? Ef þú elskar að spila tölvuleiki þá er þessi leikur einmitt eitthvað fyrir þig!

Í SKYLANDERS vaknar leikfangið til lífs. Stilltu fígúrunni þinni ofan á Portal of Power og horfðu hana lifna við á skjánum! Þitt hlutverk í leiknum þaðan af verður berjast með hinum SKYLANDERS hetjunum, á móti hinum illa KAOS sem er að reyna að taka yfirráðum. Til að hjálpa vinum þínum geturðu einnig safnað spilum frá SKYLANDERS Battlecast, þegar þú hefur loksins safnað þeim öllum verður þú ósigrandi! Þú finnur allt til að spila SKYLANDERS hér á heimasíðu TOYS”R”US.

  Vent venligst... You only pay for the most expensive shipping method.

Image

Fáðu Chaos-kall sem kemur í takmörkuðu upplagi þegar þú pantar Skylanders Imaginators hjá TOYS"R"US

Uppáhalds Skylanders-persóna allra, Chaos, snýr aftur í ár þegar nýi SKYLANDERS Imaginators leikurinn kemur í verslanir 14. október 2016!  Ef þú forpantar leikinn NÚNA í verslunum okkar færðu einstaka gjöf* við pöntun ásamt MJÖG sérstökum Chaos-kalli þegar þú sækir leikinn í október.

*að verðmæti 1.420 kr., fæst aðeins í TOYS"R"US.

Spjöldin

Það eru fjórar mismunandi tegundir af spjöldum.

PERSÓNUSPJÖLD
Veldu þrjár persónur úr öllum Skylanders-leikjunum til að vera þér við hlið í bardaga

GALDRASPJÖLD
Notaðu öfluga galdra til að ráðast á óvini þína, lækna áverka eða drýgja aðrar dáðir
Galdrar geta tengst ákveðnum persónum eða tilteknum frumkröftum eða verið aðgengilegir fyrir allar persónurnar

BÚNAÐARSPJÖLD
Sæktu þér búnað sem hækkar árangurstölurnar fyrir persónurnar þínar eða gefur þeim eiginleika sem koma sér vel í bardaga
Búnaðurinn getur tengst ákveðnum persónum eða tilteknum frumkröftum eða verið aðgengilegur fyrir allar persónurnar

HELGIGRIPASPJÖLD
Breyttu bardaganum með því að bæta við helgigrip
Það er hægt að ráðast gegn helgigripum
Helgigripir geta tengst ákveðnum persónum eða tilteknum frumkröftum eða verið aðgengilegir fyrir allar persónurnar

  Vent venligst... You only pay for the most expensive shipping method.

Image

Spjöldin

Það eru fjórar mismunandi tegundir af spjöldum.

PERSÓNUSPJÖLD
Veldu þrjár persónur úr öllum Skylanders-leikjunum til að vera þér við hlið í bardaga

GALDRASPJÖLD
Notaðu öfluga galdra til að ráðast á óvini þína, lækna áverka eða drýgja aðrar dáðir
Galdrar geta tengst ákveðnum persónum eða tilteknum frumkröftum eða verið aðgengilegir fyrir allar persónurnar

BÚNAÐARSPJÖLD
Sæktu þér búnað sem hækkar árangurstölurnar fyrir persónurnar þínar eða gefur þeim eiginleika sem koma sér vel í bardaga
Búnaðurinn getur tengst ákveðnum persónum eða tilteknum frumkröftum eða verið aðgengilegur fyrir allar persónurnar

HELGIGRIPASPJÖLD
Breyttu bardaganum með því að bæta við helgigrip
Það er hægt að ráðast gegn helgigripum
Helgigripir geta tengst ákveðnum persónum eða tilteknum frumkröftum eða verið aðgengilegir fyrir allar persónurnar

Nýjung: Skylanders Battlecast

Skylanders kynnir nú Skylanders Battlecast. Þú getur safnað yfir 300 Battlecast-spjöldum og notað svo símann eða spjaldtölvuna til að vekja þau til lífsins – með auknum raunveruleika.

Safnaðu í liðið þitt og kepptu í yfir 60 þrautum eða skoraðu á vini þína á netinu.

Það er ókeypis að sækja forritið og það er fáanlegt á 

  

Image

Í fjarlægum heimi sem kallast SKYLAND er mjög fallegt um að litast. Þar fljóta gróðursælar eyjur um á loftinu einu saman. Á eyjunum búa fjölbreyttar, litríkar og skemmtilegar verur en því miður eru myrk öfl að reyna að ná yfirráðum. Hann heitir KAOS og hann ætlar ekki að láta neitt stoppa sig í að eyðileggja SKYLAND.

Svo heppilega vill til að yfir SKYLAND vakta miklar hetjur sem vernda þennan töfrandi heim frá öllu illu og nú getur þú orðið hluti af liðinu! Saman munu þið takast á við ýmis hættuleg og spennandi verkefni og vonandi saman sem heild getið þið unnið KAOS.

SKYLANDERS – Horfðu á leikföngin lifna við 

SKYLANDERS er frábær nýjung í tölvuleikjaheiminum sem hægt er að spila á öllum helstu leikjatölvum eins og Wii U, PS4 og Xbox One. Fyrir hverja leikjatölvu fæst flottur byrjendapakki sem inniheldur meðal annars orkupall sem heitir Portal of Power, þessi töfrandi pallur getur vakið SKYLANDER fígúruna þína til lífs! Seinna geturðu óskað þér nýjar persónum og bætt þeim við á orkupallinn. Þannig opnast stöðugt nýjir möguleikar í þessum skemmtilega leik.

SKYLANDERS býður upp á skemmtilega og alveg einstaka upplifun. Þú finnur auðvitað bæði SKYLANDERS, SKYLANDERS SuperChargers, SKYLANDERS Swap Force og SKYLANDERS Trap Team hjá TOYS”R”US.

Ef þig langar heldur að takast á við myrkru öflin með kortum er það einnig möguleiki! SKYLANDERS Battlecast er leikur sem finnst í öllum snjallsímum og er ókeypis. Þar getur vakið spilin þín til lífs og sigrað KAOS í gegnum símann. Þú finnur öll 300 SKYLANDERS Battlecast spilin hjá TOYS”RUS, safnaðu þeim saman og spilaðu með eða á móti vinum þínum í töfrandi heimi SKYLANDERS.

SKYLANDERS hjá TOYS”R”US 

Hjá TOYS”R”US finnur þú gríðarlegt úrval af SKYLANDERS og SKYLANDER Battlecast! Hér getur þú nælt þér í flottan byrjendapakka sem passar þinni leikjatölvu, fígúrur, hjól, sænguver, spil og plaköt. Hoppaðu inn í heim SKYLANDERS og upplifðu allt aðra veröld!

Nú hefst bardaginn!