0

See all

Cars - leikföng

Lightning McQueen og vinir hans eru tilbúnir fyrir næsta ævintýri og ef það hefur eitthvað með kappakstur að gera er McQueen þinn maður, eða réttara sagt þinn bíll.

Þinn STUNT RACERS TRANSPORTER gefur þér möguleika á að flytja alla vinina og flottu kappaksturbílana saman. Taktu McQueen og vinina með í ferðalag aldarinnar. Hjá Toys”R”us finnur þú æðisleg leikföng frá vinsælu DISNEY myndinni CARS, endilega kíktu á úrvalið. Við erum líka með flottan CARS strandbolta og sápukúluvél.

We use cookies Accept Read more