0

Children's Room & Decoration

Auðvitað er mikilvægt að barnið sé sem mest með fjölskyldunni sinni, en stundum er líka mikilvægt að hafa sitt eigið rými, stað þar sem maður getur hagað sér eins og maður vill. Húsgögn og innréttingar geta uppfyllt svo mörg hlutverk ef maður velur þau réttu, þau geta verið leikfang jafn mikið sem húsgögn.

Taktu barnið þitt með í skoðunarleiðangur um heimasíðu Toys”R”us og leyfðu því sjálfu að innrétta herbergið sitt með sínum uppáhalds fígúrum og leikföngum eða allavega að vera með í að velja.

Gerðu barnaherbergið persónulegra

Toys”R”us er með fullt af frábærum hugmyndum til að gera barnaherbergið persónulegt og að stað þar sem barnið getur slappað af eftir langan dag og leikið sér án truflunar.

Á hurðina er hægt að skrifa nafn barnsins með skemmtilegum trébókstöfum í fallegum litum – svo allir geta séð hver á heima í þessu herbergi! Á rúmið er hægt að velja skemmtileg sængurver með mynd af uppáhalds fígúru barnsins eða eftirlætis fótbolta liðinu, eins og MIKKA MÚS, öllu liðinu frá FROZEN eða FC BARCELONA. Rúmið er einnig hægt að skreyta með sætum böngsum og mjúkdýrum frá TSUM TSUM sem barnið getur kúrað með á næturnar og DREAMLIGHTS sem lýsir upp herbergið með skínandi stjörnum.

Innréttaðu barnaherbergið með húsgögnum og inrréttingum sem eru aðlöguð að barninu þínu, eins og stólar sem leyfa litlu fótunum að snerta gólfið og myndum og plakötum sem passa við aldur og áhuga barnsins.

Húsgögnin, púðarnir og svo mikið fleira í barnaherbergið finnst skreytt með vinsælum og klassískum fígúrum eins og:

  • FROZEN
  • CARS
  • DISNEY PRINCESS
  • BARBIE
  • Og margt fleira

Innréttaðu barnaherbergið með Toys”R”us

Ert þú tilbúin til að innrétta herbergi barnsins með fallegum og skemmtilegum húsgögnum, innréttingum og leikföngum? Toys”R”us mun sjá til þess að barnið þitt fái að leika sér í flottasta barnaherberginu.

Vertu velkominn til skoða okkar ótrúlega spennandi og risastóra vöruúrval. Hér finnur þú allt í barnaherbergið.

We use cookies Accept Read more