Wish list
Wish lists (0)
Wish lists (0)
Choose wish list
 
  • Topbanner_Prismatch_501x80px_IS.jpg
  • Topbanner_Lowprice_501x80px_IS.jpg
  • Topbanner_Prismatch_501x80px_IS.jpg
  • Topbanner_Lowprice_501x80px_IS.jpg

STAR WARS FIGUR - Finndu þína uppáhalds fígúru

Star Wars er án efa ein vinsælasta vísínda- skáldsagna kvikmynd síðari tíma. Fyrsta kvikmyndin kom út árið 1977 og síðan þá hefur fólk á öllum aldri orðið aðdáendur þessara kvikmynda. Nýjasta myndin kom út um jólin á síðasta ári eða árið 2015 og endurvakti áhuga fólks.

Endurskapaðu vel þekktar senur úr kvimyndinni inná stofugólfinu heima með Star Wars fígurunum.

H2: Frábærar Star Wars fígurur

Þú getur endurupplifað stórkostlega bardaga frá kvikmyndunum og farið í stríð með hernum þínum. Það er þitt að ráða hverjir eru með og þú sérð til þess að bardagamennirnir þínir eru klárir í slaginn til að verjast og berjast með öllum sínum kröftum.

Fremstur á viglínu vondu karlanna er auðvitað Svarthöfði í allri sinni dýrð. En spurningin er í hvaða útgáfu han á að vera,  Á hann að vera hálfsmetra hár action maður eða 80 cm há fígúra eða  kannski 1,2 metra há eftirlýking sem er batteríuknúinn. Hann er með 31 hreyfanlega liði sem þú getur stjórnað á meðan han skipar fyrir og undirbýr sig fyrir bardaga á móti andstæðingum með sínu 50 cm löngu geislasverði. Það getur verið erfitt að ákveða hvort hann eigi að vera vinur eða óvinur, þegar hann býr yfir svona mörgum fáránlega svölum eiginleikum.

H3:  Gleymdu ekki góðu köllunum

Þó svo að svarthöfði sé mjög svalur skaltu ekki gleyma öllum góðu köllunum. Safnaðu saman í lið og ákveddu hver fær að vera með.

Chewbacca er tilbúin til þess að hoppa upp í geimskipið á ferð sinni að endamörkum heimsins. Taktu skothylkja beltið af og dýrið verður enn sveijanlegra. Eða spenntu lásbogann og hittu í gegnum andstæðingin. Chewbacca talar við þig og hreyfir hendurnar, höfuðið og allan búkinn í 31 hreyfanlegum lið.

Luke Skywalker og Han Solo eru auðvitað lika klárir í slagin til að spila hverja einasta mikilvæga hlutverki í bardaganum um konungsríkið.