0

Wooden Toys

Það er með sönnu gífurlegt magn af leikföngum hjá Toys”R”us en ef þú vilt sækja innblástur í gæði og hönnun fyrri tíma, skoðaðu þá fallegu viðarleikföngin okkar. Við bjóðum upp á viðarleikföng í hæsta gæðaflokki frá traustum framleiðendum.

Viðarleikföng sem endast

Viðarleikföng bjóða upp á skemmtilega leiki og gefa barninu kost á að glíma við spennandi og þroskandi verkefni. Leikföngin eru einföld og sígild, sem gefur barninu tækifæri til að skapa sín eigin ævintýri og sögur. Þar sem leikföngin eru öll úr hágæða efnivið endast þau það feikna vel, að yngri systkinin geta einnig notið þeirra. Leikföngin geta jafnvel glatt fleiri kynslóðir barna.

Hvaða leikfang hefur þú í huga? Hjá okkur finnurðu allra flottustu merkin:

  • BRIO  er efalaust þekktast fyrir sína skemmtilegu trélestarteina og lestar, úrvalið er svo mikið að barnið getur breytt öllu herberginu, jafnvel húsinu, í eina stóra lestarstöð.
  • KIDS-WOOD eru einnig leiðandi á markaðnum og bjóða upp á falleg og þroskandi viðarleikföng sem með sanni gleðja börn um allan heim með glaðlegum litum og formum.
  • WONDERWORLD hannar skemmtileg og umhverfisvæn viðarleikföng, sem eru krefjandi og þroskandi. Skoðaðu flottu og sniðugu kubbana þeirra, þeir eru aðeins brot af því besta.

Þú finnur einnig fullt af fallegum viðarhlutum til að innrétta barnaherbergi með, eins og skemmtilega bókstafi til að hengja upp á hurðina og sæta myndaramma sem passa fullkomlega fyrir fjölskyldumyndina. Þú getur meira að segja innréttað herbergið með ótrúlega flottum eldhúsinnréttingum sem eru meira fullkomin fyrir skemmtilega hlutverkaleiki.

Viðarleikföng frá Toys”R”us

Gefðu barninu þínu leikföng sem þroska og kæta úr besta efnivið í heimi! Hjá okkur finnu þú gönguvagna, rugguhesta, lestar, allskonar púsluspil og svo mikið meira – Leikföng sem með sanni höndla villta og skemmtilega leiki.

Við bjóðum upp á risastórt samansafn af viðarvörum frá þeim allra bestu, BRIO, WONDERWORLD, KIDS-WOOD – gerist ekki betra. Þér er velkomið að svipast um á heimasíðunni, við erum með eitthvað fyrir alla!

We use cookies Accept Read more